laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frakkur úr leik

28. júní 2012 kl. 10:14

Frakkur úr leik

Frakkur frá Langholti er úr leik í keppni A-flokks gæðinga. Frakkur missti skeifu í sýningu sinni og fær því ekki einkunn í þessum æsispennandi milliriðli.

Frakkur fékk næsthæstu einkunn keppenda í forkeppni og þótti meðal sigurstranglegustu keppenda flokksins.
 
Staða milliriðilsins er þessi þegar 12 keppendur hafa fengið einkunn:
 
 1. Sigursteinn Sumarliðason Grunnur frá Grund II 8,58
 2. Hinrik Bragason Sturla frá Hafsteinsstöðum 8,55
 3. Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 8,54
 4. Hans Þór Hilmarsson Lotta frá Hellu 8,53
 5. Berglind Rósa Guðmundsdóttir Nói frá Garðsá 8,49
 6. Magnús Bragi Magnússon Vafi frá Ysta-Mói 8,43
 7. Mette Mannseth Seiður frá Flugumýri II 8,41
 8. Guðmundur Björgvinsson Gjöll frá Skíðbakka III 8,38
 9. Vignir Siggeirsson Þröstur frá Hvammi 8,38
 10. Elvar Þormarsson Skuggi frá Strandarhjáleigu 8,32
 11. Höskuldur Jónsson Svali frá Sámsstöðum 8,20
 12. Atli Guðmundsson Frakkur frá Langholti 0,00