miðvikudagur, 20. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fræðslukvöld fyrir nýjan leiðara

2. apríl 2014 kl. 16:21

Merki FEIF

Nýji leiðarinn tók gildi nú í apríl

Næstkomandi þriðjudag 8.apríl kl.19:00 í Harðarbóli Mosfellsbæ.

Boðið verður upp á súpu og brauð kl.19:00 og svo munum við byrja strax í framhaldi.

Áætluð dagskrá:

Kl.19:00     Mæting, boðið verður upp á súpu og brauð.
Kl.19:30     Samantekt á nýjum atriðum/reglum í nýjum leiðara
Kl.20:00     Dæmum saman af video

Nýr leiðari verður afhentur til allra félagsmanna í A5 stærð.

Allir þeir sem eiga iPad eru hvattir til að koma með hann með sér og æfa sig í að nota nýja appið fyrir leiðarann.