sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fræðsluerindi um skyndihjálp

17. febrúar 2011 kl. 13:01

Fræðsluerindi um skyndihjálp

Æskulýðsnefnd Andvara mun bjóða uppá fræðsluerindi um skyndihjálp og hvernig bregðast skuli við slysum sem geta átt sér stað í hestamennskunni.

Erindið verður haldið í félagsheimili Andvara sunnudaginn 20. febrúar og hefst kl. 13.