þriðjudagur, 12. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frábærar sýningar

6. febrúar 2014 kl. 22:13

Eyrún og Kjarval frá Blönduósi

Olil tekur forystuna

Það koma hver glæsisýningin á fætur annari hér á gæðingafiminni en Olil og Álfhildur voru að ljúka við sína sýningu. Frábær reiðmennska, gott samspil og glæsileg hryssa

Olil tók forystuna með 8.77 í einkunn