þriðjudagur, 22. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

"Frábær aðstaða fyrir fjórðungsmót"

gisli@eidfaxi.is
18. júní 2019 kl. 09:00

Pálmi Guðmundsson

Viðtal við Pálma Guðmundsson

Hestamannafélagið Hornfirðingur hefur komið upp glæsilegu félagshesthúsi á Fornustekkum. Blaðamaður Eiðfaxa hitti formann félagsins, Pálma Guðmunsson, í þessari glæsilegu aðstöðu og spurði út í framkvæmdina og fjórðungsmótið sem framundan er á Fornustekkum 11-14.júlí

Nálgast má viðtalið á youtube rás Eiðfaxa með því að ýta á linkinn hér fyrir neðan.

https://youtu.be/1DzX9pnIPkI