miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frá Meistaradeild - Breyting á liði Auðsholtshjáleigu

19. janúar 2011 kl. 15:10

Frá Meistaradeild - Breyting á liði Auðsholtshjáleigu

Sú breyting átti sér stað um helgina að Artemisia Bertus dró sig út úr liði Auðsholtshjáleigu og í stað hennar kemur hin unga og efnilega Hekla Katharína Kristinsdóttir...

Hekla Katharína er hestamönnum vel kunn en hún var valin efnilegasti knapinn 2010. Hún er Landsmótssigurvegari í yngri flokkum og hefur auk þess unnið fjölmarga Íslandsmeistaratitla. Hekla er nemandi á hestabraut Hólaskóla en er nú í vetur í verknámi á hrossaræktarbúinu Feti.