laugardagur, 21. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frá Hólum

20. september 2010 kl. 15:04

Frá Hólum

Háskólinn á Hólum auglýsir eftirfarandi hryssur til sölu:

Bending frá Hólum IS2000258316
Brynhildur frá Hólum IS200358316
Flenna frá Hólum IS2004258309
Kögun frá Hólum IS2004258311
Skila skal skriflegum tilboðum til Hólaskóla, Hólum í Hjaltadal, 551 Sauðárkrókur,  fyrir 15. október 2010 merkt hestafræðideild:  tilboð í hross.   Skólinn áskilur sér rétt til að hafna öllum tilboðum.  
Nánari uppl. 455-6300 eða á  sveinn@holar.is  .