þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frá FT

14. janúar 2011 kl. 14:01

Frá FT

Félag Tamningamanna stendur fyrir sýnikennslu með Antoni Páli Níelssyni, reiðkennara og tamningamanni, miðvikudaginn 19.janúar...

Sýnikennslan verður haldin í reiðhöll Gusts og hefst kl.20:00.
Anton mun fjalla um almenna þjálfun á hestum og verður með gesti með sér á gólfinu máli sínu til stuðnings.
Sýnikennsla sem engin hestamaður má láta fram hjá sér fara.
 Frítt inn fyrir FT-félaga, 1000kr fyrir aðra.