sunnudagur, 25. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Frá Fræðslunefnd Sörla

8. desember 2010 kl. 14:18

Frá Fræðslunefnd Sörla

Fyrirlestur og sýnikennsla - Undirbúningur fyrir söfnun, samsettar æfingarReynir Aðalsteinsson og Gunnar Reynisson...

verða með fyrirlestur og sýnikennslu á Sörlastöðum 16. desember og hefst hann klukkan 19:00.
Flytja þeir fyrirlestur um undirbúning fyrir söfnun og misstyrk, síðan sýnir Reynir okkur tvo hesta í reiðhöllinni til að útskýra mál sitt en frekar.
Einstakt tækifæri til að sjá og heyra í einum reyndasta reiðkennara sem við eigum í dag.

Staður: Sörlastaðir
Dagur: 16. desember
Stund: 19:00
Aðgangseyri: 1000 kr.
 
Fræðslunefnd Sörla