laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fósturmóðir í Borgarfirði

11. júní 2012 kl. 14:03

Fósturmóðir í Borgarfirði

Hryssa að Staðarhúsum í Borgarfirði kastaði í gær folaldi sem var óheilbrigt og þurfti að aflífa. Velkomið er að koma til hennar móðurlausu folaldi ef einhver þarf á því að halda. Hryssan er meðfærileg og ljúf.

Upplýsingar gefur Linda Rún í s. 892-4050, einnig er hægt að hafa samband gegnum netfangið gudmar@gudmar.com