mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forsölu að ljúka

15. júní 2016 kl. 13:09

Landsmót

Forsala miða á Landsmót hestamanna að ljúka!

 

Forsölu aðgöngumiða á Landsmót hestamanna lýkur á miðnætti í kvöld, þann 15.júní.

Vikupassi fyrir fullorðinn kostar í forsölu 15.900kr.
Vikupassi fyrir ungling, 14-17 ára, kostar í forsölu 5.900kr
Frítt er inn fyrir 13 ára og yngri. 

Að forsölu lokinni mun aðgönguverð hækka.

Allar nánari upplýsingar um verð og aðgöngumiða á mótið má sjá á heimasíðu Landsmóts, www.landsmot.is

Þar má einnig sjá endanlega dagskrá Landsmóts sem og dagskrá fyrir sunnudaginn 3.júlí sem verður undirlagður áhugaverðum hestatengdum viðburðum.