miðvikudagur, 21. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Formannsskipti hjá Mána

12. desember 2014 kl. 09:42

Hestamannafélagið Máni

Töluverðar breytingar á stjórn Mána.

Aðalfundur Mána var haldinn þann 25 nóvember síðastliðinn og var mjög góð mæting á fundinn.  Talsverðar beytingar urðu á stjórn Mána að þessu sinni.  Í nýrri stjórn eru:

Formaður Gunnar Eyjólfsson.
Varaformaður Borgar Jónsson.
Gjaldkeri. Þóra Brynjarsdóttir
Meðstjórn Sigrún Pétursdóttir. Kristmundur Hákonarson.
Varamenn. Gunnar Auðunsson.Sigurður Kolbeinsson

Úr stjórn gengu  þau  Snorri Ólason, Böðavar Snorrason, Helga Halldórsdóttir og Þorvaldur Þorvaldsson