þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkur sigrar A flokkinn

7. júlí 2013 kl. 17:30

Forkur frá Laugavöllum og Sveinn Ragnarsson sigruðu A flokkinn á Fjórðungsmótinu á Kaldármelum.

Forkur frá Laugavöllum og Sveinn Ragnarsson sigruðu A flokkinn með 8,62 í einkunn.

Í öðru sæti var Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá og Ólafur Ásgeirsson með einkunnina 8,62 en þeir komu upp úr b úrslitunum. Í því þriðja var Villi frá Gillastöðum og Jakob S. Sigurðsson með 8,56 í einkunn

1    Forkur frá Laugavöllum / Sveinn Ragnarsson 8,62   
2    Eldfari frá Stóru-Ásgeirsá / Ólafur Ásgeirsson * 8,58   
3    Villi frá Gillastöðum / Jakob Svavar Sigurðsson 8,56   
4    Kunningi frá Varmalæk / Líney María Hjálmarsdóttir 8,56   
5    Atlas frá Lýsuhóli / Lárus Ástmar Hannesson 8,55   
6    Laufi frá Skáney / Haukur Bjarnason 8,52   
7    Djásn frá Hnjúki / Elvar Einarsson * 8,50   
8    Gáta frá Ytra-Vallholti / Bjarni Jónasson