mánudagur, 16. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni á Metamótinu lokið

7. september 2019 kl. 18:20

Nagli frá Flagbjarnarholti

Hér áðan lauk forkeppni í öllum flokkum á Metamóti Spretts. 

 

Efstir í hverjum flokki eru eftirfarandi:

A-flokkur 
Gæðingaflokkur 1  Nagli frá Flagbjarnarholti og Sigurbjörn Bárðason með 8,712
Gæðingaflokkur 2  Klókur frá Dallandi og Vilborg Smáradóttir með 8,341

Tölt T3
1. flokkur Gormur frá Herríðarhóli og Lára Jóhannsdóttir með 7,5
2. flokkur  Prýði frá Vík í Mýrdal og Elín Árnadóttir með 6,933

B-flokkur
Gæðingaflokkur 1  Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson með 8,888
Gæðingaflokkur 2  Pálína frá Gimli og Sævar Leifsson með 8,62

B- úrslit hófust svo kl 16:30