mánudagur, 23. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni lokið

26. febrúar 2014 kl. 22:31

Ísólfur Líndal Þórisson

KS deildin

Þá er forkeppni lokið í KS deildinni. Eftir forkeppni er Ísólfur Líndal Þórisson á Kristófer frá Hjaltastaðahvammi efstur með 7,37 í einkunn. En hér fyrir neðan birtast niðurstöðurnar

Í A-úrslit mæta:

 1. Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi 7,37
 2. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk 7,07
 3. Vigdis Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum 7,00
 4. Bjarni Jónasson - Roði frá Garði 6,97

Í B-úrslit mæta

 1. Líney María Hjálmarsdóttir  - Völsungur frá Húsavík 6,87
 2. Baldvin Ari Guðlaugsson  - Öngull frá Efri-Rauðalæk 6,83
 3. Arnar Bjarki Sigurðarson - Mímir frá Hvoli 6,63
 4. Mette Manseth - Trymbill frá Stóra-Ás 6,60
 5. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum 6,60 

Niðurstöður úr forkeppni eru eftirfarandi;

 1. Ísólfur Líndal Þórisson - Kristófer frá Hjaltastaðarhvammi -7,37
 2. Þórarinn Eymundsson - Taktur frá Varmalæk - 7,03
 3. Vigdís Gunnarsdóttir - Freyðir frá Leysingjastöðum - 7,00
 4. Bjarni Jónasson - Roði frá Garði - 6,97
 5. Líney María Hjálmarsdóttir - Völsungur frá Húsavík - 6,87
 6. Baldvin Ari Guðlaugsson - Öngull frá Efri-Rauðalæk - 6,83
 7. Arnar Bjarki Sigurðarson - Mímir frá Hvoli - 6,63
 8. Hörður Óli Sæmundarson - Fífill frá Minni-Reykjum - 6,60
 9. Mette Manseth   - Trymbill frá Stóra-Ási - 6,60 
 10. Þorbjörn  H. Matthíasson - Kostur frá Ytra-Vallholti - 6,57
 11. Gísli Gíslason - Ljóska frá Borgareyrum -  6,57
 12. Jóhann B. Magnússon - Embla frá Þóreyjarnúpi - 6,53
 13. Elvar E. Einarsson  - Hlekkur frá Lækjamóti - 6,53
 14. Sölvi Sigurðarson - Bjarmi frá Garðarkoti -6,50
 15. Sigvaldi Lárus Guðmundsson - Smyrill frá Hamraendum - 6,40
 16. Viðar Bragason - Björg frá Björgum - 6,23
 17. Tryggvi Björnsson - Þytur frá Húsavík - 6,10
 18. Hlín C Mainka Jóhannesdóttir - Dúkkulýsa frá Þjóðólfshaga - 5,63