fimmtudagur, 18. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Bjarni og Randalín efst

25. mars 2015 kl. 22:33

Forkeppni Lokið í KS deildinni.

Þá er forkeppni lokið í KS-Deildinni. 

Bjarni Jónasson og Randalín frá Efri-Rauðalæk eru efst en þau hlutu 8,0 í forkeppni eftir frábæra sýningu.
Í A-úrslit eru komin
Bjarni Jónasson & Randalín frá Efri-Rauðalæk - 8,0
Gísli Gíslason & Trymbill frá Stóra-Ási - 7,67
Þórarinn Eymundsson & Taktur frá Varmalæk - 7,57
Anna Kristín & Glaður frá Grund - 7,23
Í B-úrslit munu mæta
Teitur Árnason & Kúnst frá Ytri-Skógum - 7,07
Guðmundur Karl & Rósalín frá Efri-Rauðalæk 7,07
Barbara Wenzl & Dalur frá Háleggsstöðum - 6,97
Fanney Dögg & Brúney frá Grafarkoti - 6,80
Mette Mannseth & Hnokki frá Þúfum - 6,73