sunnudagur, 17. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti

odinn@eidfaxi.is
14. júlí 2017 kl. 19:46

Randalín og Finnbogi.

Töltinu lokið í öllum flokkum á íslandsmóti yngri flokka.

Nú er forkeppni lokið í öllum flokkum í tölti á Íslandsmóti yngri flokka.  Mikið um glæsilegar sýningar og efstur í ungmennaflokki eru heimsmeistaramótsfararnir Finnbogi Bjarnason og Randalín með einkunnina 6,97. Efstur í unglingaflokki er Hákon Dan og Gormur frá Garðakoti með einkunnina 7,07. Efst í tölti barna er Védís Huld og Baldvin frá Stangarholti með einkunna 7,20.


Niðurstöður T3 ungmenna
Í A-úrslit mæta:
1.Finnbogi Bjarnason og Randalin frá Efri-Rauðalæk 6,97
2.Gústaf Ásgeir Hinriksson og Sprengihöll frá Lækjarbakka 6,93
3. Anna-Bryndís Zingsheim og Dagur frá Hjarðartúni 6,87
4. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Garpur frá Skúfslæk 6,83
5. Gústaf Ásgeir Hinriksson og Konsert frá Korpu 6,80
6. Róbert Bergmann og Brynja frá Bakkakoti 6,67
7. Atli Freyr Mariönnuson og Óðinn frá Ingólfshvoli 6,63

Gústaf Ásgeir þarf að láta vita hvaða hest hann mætir með í úrslit og Róbert og Atli koma inní A-úrslit.

Í B-úrslit mæta:
8.-9. Valdís Björk Guðmundsdóttir og Védís frá Jaðri 6,57
8.-9. Kristín Hermannsdóttir og Þokkadís frá Rútsstaða-Norðurkoti 6,57
10. Finnur Jóhannesson og Óðinn frá Áskoti 6,50
11. Ásdís Ósk Elvarsdóttir og Koltinna frá Varmalæk 6,40
12. Sonja S. Sigurgeirsdóttir og Jónas frá Litla-Dal 6,37

 

Niðurstöður T3 unglinga

Í A-úrslit mæta:
1. Hákon Dan Ólafsson og Gormur frá Garðakoti 7,07
2. Glódís Rún Sigurðardóttir og Dáð frá Jaðri 6,73
3. Thelma Dögg Tómasdóttir og Taktur frá Torfunesi 6,70
4.-5. Júlía Kristín Pálsdóttir og Kjarval frá Blönduósi 6,60
4.-5. Kristófer Darri Sigurðsson og Lilja frá Ytra-Skörðugili 6,60

Í B-úrslit mæta:
6. Glódís Rún Sigurðardóttir og Tinni frá Kjartansstöðum 6,57
7.-8. Kristófer Darri Sigurðsson og Von frá Bjarnanesi 6,43
7.-8. Ylfa Guðrún Svafarsdóttir og Prins frá Skúfslæk 6,43
9. Arnar Máni Sigurjónsson og Segull frá Mið-Fossum 2 6,37
10.-11. Ingunn Ingólfsdóttir og Birkir frá Fjalli 6,33
10.-11. Jóhanna Guðmundsdóttir og Leynir frá Fosshólum 6,33
12. Egill Már Þórsson og Rosi frá Litlu-Brekku 6,30

Glódís Rún og Kristófer velja hvaða hest þau mæta með í úrslit og inn kemur Egill Már og Rosi.

 

Niðurstöður T3 barna
Í A úrslit mæta:
1. Védís Huld Sigurðardóttir og Baldvin frá Stangarholti 7.20
2. Guðný Dís Jónsdóttir og Roði frá Margrétarhofi 6,73
3. Sigurður Baldur Ríkharðsson og Auðdís frá Traðarlandi 6,60
4. Signý Sól Snorradóttir og Rektor frá Melabergi 6,57
5. Sólveig Rut Guðmundsdóttir og Ýmir frá Ármúla 6,50
Í B úrslit mæta:
6. Kristján Árni Birgisson og Lára frá Þjóðólfshaga 1 6,17
7. Heiður Karlsdóttir og Ómur frá Brimilsvöllum 6,00
8.-11. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Daníel frá Vatnsleysu 5,93
8.-11. Hulda María Sveinbjörnsdóttir og Gjafar frá Hæl 5,93
8.-11. Haukur Ingi Hauksson og Mirra frá Laugarbökkum 5,93
8.-11. Rakel Gígja Ragnarsdóttir og Vídalín frá Grafarkoti 5,93