laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti ungmenna

21. ágúst 2010 kl. 12:18

Forkeppni í tölti ungmenna

Í ungmennaflokki er það Arnar Bjarki Sigurðarson og Kamban frá Húsavík sem er efstur með 7,07 í einkunn.

 
 
Töltkeppni
Forkeppni Ungmennaflokkur -
 
 
  Sæti   Keppandi
1   Arnar Bjarki Sigurðarson / Kamban frá Húsavík 7,07
2   Hulda Finnsdóttir / Jódís frá Ferjubakka 3 7,00
3   Arna Ýr Guðnadóttir / Þróttur frá Fróni 6,90
4   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Gautrekur frá Torfastöðum 6,80
5   Sara Sigurbjörnsdóttir / Hálfmáni frá Skrúð 6,77
6   Vigdís Matthíasdóttir / Stígur frá Halldórsstöðum 6,70
7   Teitur Árnason / Óskar Örn frá Hellu 6,50
8-9   Leó Hauksson / Ormur frá Sigmundarstöðum 6,43
8-9   Edda Rún Guðmundsdóttir / Spuni frá Kálfholti 6,43
10-11   Erla Katrín Jónsdóttir / Sólon frá Stóra-Hofi 6,20
10-11   Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,20
12   Arnar Bjarki Sigurðarson / Sprettur frá Akureyri 5,97
13   Stefanía Árdís Árnadóttir / Vænting frá Akurgerði 5,93
14   Erla Katrín Jónsdóttir / Þökk frá Velli II 5,83
15-16   Heiðar Árni Baldursson / Breki frá Brúarreykjum 5,80
15-16   Eva María Þorvarðardóttir / Jötunn frá Hrappsstöðum 5,80
17   Sunna Sigríður Guðmundsdóttir / Yldís frá Vatnsholti 5,73
18   Arnar Davíð Arngrímsson / Sjóður frá Sólvangi 5,57
19   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Bessý frá Heiði 5,53
20   Klara Sif Ásmundsdóttir / Vafi frá Hvolsvelli 5,27
21   Carrie Lions Brandt / Sindri frá Saltvík 5,10
22   Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Elvar frá Ási 1 5,07