fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti meistarafokks

21. ágúst 2010 kl. 13:21

Forkeppni í tölti meistarafokks

það kom ekki á óvart að Viðar Ingólfsson og Tumi frá Stóra Hofi skyldu verða efstir eftir forkeppni í meistaraflokki. Þeir hlutu í einkunn 8.13.

 

Töltkeppni
Forkeppni Meistaraflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Viðar Ingólfsson / Tumi frá Stóra-Hofi 8,13
2-3   Sigurbjörn Bárðarson / Jarl frá Mið-Fossum 7,57
2-3   Sigurður Sigurðarson / Kjarnorka frá Kálfholti 7,57
4   Birgitta Dröfn Kristinsdóttir / Vera frá Laugarbökkum 7,23
5   Bylgja Gauksdóttir / Hera frá Auðsholtshjáleigu 7,13
6   Berglind Rósa Guðmundsdóttir / Þjótandi frá Svignaskarði 6,87
7   Max Olausson / Vakar frá Ketilsstöðum 6,00