sunnudagur, 18. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti lokið

22. ágúst 2014 kl. 22:27

Jarl og Sigurbjörn

Niðurstöður úr töltinu á Suðurlandsmótinu.

Föstudagskvöldið á Suðurlandsmóti lofar góðu fyrir helgina. Hér á Gaddstaðaflötum fór fram geysilega sterk töltkeppni og hér fyrir neðan eru niðurstöður úr henni ásamt dagskrá morgundagsins.

Laugardagur
8:00 Fimmgangur F2 opinnfl 1 (33 kepp/ 13 holl)
10:30 Fimmgangur F1 meistara (15 kepp)
12:00 Matur
12:50 Fjórgangur V2 opinnfl 2 (9 kepp/ 4 holl)
13:15 Fjórgangur V2 opinnfl 1 (35kepp/ 13 holl)
15:00 Fjórgangur V1 meistar (21 kepp)
17:00 kaffi
17:30 Tölt T4 opinnfl 1 (15 kepp/ 6 holl)
18:10 Tölt T2 meistara (5 kepp)
19:00 Gæðingaskeið (21 kepp) og 100m skeið (12 kepp)

Tölt T1 Meistaraflokkur
1 Sigurbjörn Bárðarson Jarl frá Mið-Fossum 8,37 
2 Hulda Gústafsdóttir Kiljan frá Holtsmúla 1 7,87 
3 Sigurður Sigurðarson Dreyri frá Hjaltastöðum 7,70 
4 Viðar Ingólfsson Álfrún frá Vindási 7,63 
5 Ævar Örn Guðjónsson Ás frá Strandarhjáleigu 7,57 
6-7 Ólafur Ásgeirsson Védís frá Jaðri 7,50 
6-7 Helga Una Björnsdóttir Vág frá Höfðabakka 7,50 
8 Lena Zielinski Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2 7,30 
9-10 Ólafur Ásgeirsson Erpir frá Mið-Fossum 7,27 
9-10 Lena Zielinski Húna frá Efra-Hvoli 7,27 
11 Olil Amble Fálmar frá Ketilsstöðum 7,23 
12 Lena Zielinski Hrísey frá Langholtsparti 7,20 
13 Jakob Svavar Sigurðsson Kilja frá Grindavík 7,17 
14 Bylgja Gauksdóttir Dagfari frá Eylandi 7,03 
15 Hekla Katharína Kristinsdóttir Vigdís frá Hafnarfirði 7,00 
16 Sigurbjörn Bárðarson Frétt frá Oddhóli 6,93 
17 Hallgrímur Birkisson Dáti frá Hrappsstöðum 6,90 
18 Jakob Svavar Sigurðsson Gloría frá Skúfslæk 6,83 
19-20 Sigurður Óli Kristinsson Viska frá Kjartansstöðum 6,77 
19-20 Birna Káradóttir Stjarni frá Skeiðháholti 3 6,77 
21 Sigurbjörn Bárðarson Etna frá Oddhóli 6,33 
22 Ásmundur Ernir Snorrason Grafík frá Búlandi 6,27 
23-24 Þórarinn Ragnarsson Þytur frá Efsta-Dal II 0,00 
23-24 Ólafur Andri Guðmundsson Gunnhildur frá Feti 0,00

Tölt T3 1.flokkur
1 John Sigurjónsson Steinn frá Hvítadal 7,00 
2 Sólon Morthens Ymur frá Reynisvatni 6,93 
3 Sólon Morthens Frægur frá Flekkudal 6,87 
4 Hanna Rún Ingibergsdóttir Hlýr frá Breiðabólsstað 6,80 
5 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Nafni frá Feti 6,73 
6 Elvar Þormarsson Vornótt frá Pulu 6,70 
7 Sara Ástþórsdóttir Mánaglóð frá Álfhólum 6,67 
8 Flosi Ólafsson Hjálprekur frá Torfastöðum 6,53 
9-13 Hallgrímur Birkisson Stefán frá Hvítadal 6,33 
9-13 Ásmundur Ernir Snorrason Alda frá Tungu 6,33 
9-13 Herdís Rútsdóttir Þórhildur frá Efra-Hvoli 6,33 
9-13 Steinn Haukur Hauksson Hreimur frá Kvistum 6,33 
9-13 Herdís Rútsdóttir Sprengihöll frá Lækjarbakka 6,33 
14 Stella Sólveig Pálmarsdóttir Birta Sól frá Melabergi 6,27 
15 Sara Sigurbjörnsdóttir Framsýn frá Oddhóli 6,20 
16 Díana Kristín Sigmarsdóttir Fífill frá Hávarðarkoti 6,07 
17-18 Ásmundur Ernir Snorrason Flóki frá Hafnarfirði 6,00 
17-18 Ásmundur Ernir Snorrason Rafn frá Melabergi 6,00 
19 Vignir Siggeirsson Núpur frá Vatnsleysu 5,90 
20 Ásmundur Ernir Snorrason Hlýja frá Ásbrú 5,77 
21 Árni Sigfús Birgisson Hríma frá Hestabergi 5,63 
22 Matthías Leó Matthíasson Hamar frá Kringlu 5,07 
23 Sigríkur Jónsson Ljúfur frá Sléttubóli 4,93

Tölt T3 2.flokkur
1-2 Jóhann Ólafsson Stefnir frá Akureyri 6,57 
1-2 Erla Katrín Jónsdóttir Flipi frá Litlu-Sandvík 6,57 
3 Jóhann Ólafsson Evelyn frá Litla-Garði 6,23 
4 Kristín Ingólfsdóttir Krummi frá Kyljuholti 6,13 
5-6 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 6,07 
5-6 Vilborg Smáradóttir Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,07 
7 Guðmundur Guðmundsson Óskadís frá Hellu 5,77 
8 Kim Allan Andersen Djarfur frá Langholti II 5,53