laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti lokið á Hellu

29. júlí 2010 kl. 21:08

Forkeppni í tölti lokið á Hellu

Forkeppni í tölti er lokið á Stórmóti Geysis á Hellu. Efst eftir forkeppni er Lena Zielinski á Golu frá Þjórsárbakka með einkunnina 7,40.  

 
Það vor góð hross og margar fínar sýningar í dag, keppnin nokkuð sterk og ná þurfti 7,07 til þess að komast í B úrslit.
 
 
Hér eru niðurstöður úr forkeppninni:
 
  
    
1  Lena Zielinski     Gola frá Þjórsárbakka Rauður/milli- tvístjörnótt    7,40 
2-4  Þorvaldur Árni Þorvaldsson     Losti frá Strandarhjáleigu Moldóttur/gul-/m- leistar...  7,27 
2-4  Bylgja Gauksdóttir     Grýta frá Garðabæ Móálóttur,mósóttur/dökk- ...  7,27 
2-4  Eyjólfur Þorsteinsson     Ósk frá Þingnesi Brúnn/dökk/sv. einlitt    7,27 
5  Þórdís Gunnarsdóttir     Ösp frá Enni Móálóttur,mósóttur/milli-...  7,23 
6  Sara Ástþórsdóttir     Díva frá Álfhólum Jarpur/milli- einlitt    7,20 
7  Sigurbjörn Bárðarson     Jarl frá Mið-Fossum Brúnn/milli- einlitt    7,17 
8  Hulda Gústafsdóttir     Sveigur frá Varmadal Rauður/dökk/dr. einlitt    7,13 
9-10  Vigdís Matthíasdóttir     Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli- einlitt    7,07 
9-10  Sigurður Óli Kristinsson     Svali frá Feti Rauður/ljós- einlitt    7,07 
11  Sigurbjörn Viktorsson     Smyrill frá Hrísum Brúnn/milli- einlitt    6,93 
12-13  Viðar Ingólfsson     Sprettur frá Akureyri Bleikur/álóttur einlitt    6,80 
12-13  Hekla Katharína Kristinsdóttir     Gautrekur frá Torfastöðum Brúnn/milli- einlitt    6,80 
14  Sævar Örn Sigurvinsson     Orka frá Þverárkoti Brúnn/milli- einlitt    6,73 
15  Berglind Ragnarsdóttir     Frakkur frá Laugavöllum Jarpur/milli- tvístjörnótt    6,63 
16  Hrefna María Ómarsdóttir     Vaka frá Margrétarhofi Brúnn/milli- einlitt    6,57 
17  Davíð Matthíasson     Boði frá Sauðárkróki Rauður/milli- einlitt    6,33 
18-19  Jón Björnsson     Birtingur frá Múlakoti Leirljós/Hvítur/milli- ei...  6,13 
18-19  Fredrik Sandberg     Gaukur frá Kirkjubæ Rauður/milli- blesótt    6,13 
20-21  Ástgeir Rúnar Sigmarsson     Fífill frá Hávarðarkoti Jarpur/milli- einlitt    6,07 
20-21  Erla Björk Tryggvadóttir     Flúð frá Vorsabæ II Jarpur/milli- einlitt    6,07 
22-23  Ragna Helgadóttir     Klerkur frá Stuðlum Brúnn/dökk/sv. einlitt    6,00 
22-23  Sigurbjörg Jenný Jónsdóttir     Óskar frá Hafnarfirði Móálóttur,mósóttur/milli-...  6,00 
24-25  Hallgrímur Birkisson     Gammur frá Kanastöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt    5,93 
24-25  Þóranna Másdóttir     Glæða frá Dalbæ Rauður/ljós- stjörnótt    5,93 
26  Telma Tómasson     Sókn frá Selfossi Grár/brúnn einlitt    5,83 
27  Eggert Helgason     Auður frá Kjarri Rauður/milli- stjörnótt    5,40 
28  Harpa Sigríður Bjarnadóttir     Trú frá Álfhólum Rauður/milli- tvístjörnótt    5,33 
29  Orri Örvarsson     Húmvar frá Hamrahóli Brúnn/milli- einlitt    5,30 
30  Gunnar Eyjólfsson     Vífill frá Síðu Bleikur/álóttur stjörnótt    4,90 
31  Sina Scholz     Skipting frá Höskuldsstöðum Brúnn/dökk/sv. einlitt    4,87 
32  Hulda Katrín Eiríksdóttir     Sæþór frá Forsæti Grár/brúnn einlitt    4,77 
33  Ómar Högni Guðmarsson     Snót frá Kálfholti Brúnn/milli- einlitt    3,67 
34-47  Guðlaug Jóna Matthíasdóttir     Bessý frá Heiði Brúnn/milli- einlitt    0,00 
34-47  Marina Schregelmann     Sæla frá Hellnafelli Rauður/milli- blesótt hri...  0,00 
34-47  Arnar Bjarki Sigurðarson     Kamban frá Húsavík Móálóttur,mósóttur/milli-...  0,00 
34-47  Helgi Þór Guðjónsson     Lómur frá Langholti Brúnn/mó- einlitt    0,00 
34-47  Tómas Örn Snorrason     Alki frá Akrakoti Rauður/milli- stjörnótt    0,00 
34-47  Kolbrún Grétarsdóttir     Stapi frá Feti Jarpur/milli- einlitt    0,00 
34-47  Stefanía Árdís Árnadóttir     Vænting frá Akurgerði Brúnn/milli- einlitt    0,00 
34-47  Sigurður Sæmundsson     Vonadís frá Holtsmúla 1 Brúnn/dökk/sv. einlitt    0,00 
34-47  Hrefna Rún Óðinsdóttir     Bylgja frá Króki Rauður/milli- stjörnótt    0,00 
34-47  Sævar Örn Sigurvinsson     Drífa frá Þverárkoti Grár/bleikur einlitt    0,00 
34-47  John Sigurjónsson     Kraftur frá Strönd II Brúnn/milli- skjótt    0,00 
34-47  Jón Ó Guðmundsson     Hrefna frá Dallandi Brúnn/dökk/sv. einlitt    0,00 
34-47  Hinrik Bragason     Naskur frá Búlandi Brúnn/milli- einlitt    0,00 
34-47  Finnur Ingi Sölvason     Ringó frá Kanastöðum Jarpur/milli- einlitt    0,00