laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti barna

21. ágúst 2010 kl. 12:24

Forkeppni í tölti barna

Forkeppni í tölti barna var að ljúka og þar er efst Valdís Björk Guðmundsdóttir á Hrefnu frá Dallandi með 6,27.

 
Töltkeppni
Forkeppni Barnaflokkur -
 
1   Valdís Björk Guðmundsdóttir / Hrefna frá Dallandi 6,27
2   Rúna Tómasdóttir / Brimill frá Þúfu 6,07
3-4   Dagmar Öder Einarsdóttir / Kjarkur frá Ingólfshvoli 6,00
3-4   Ragnar Þorri Vignisson / Þrymur frá Hemlu 6,00
5   Birta Ingadóttir / Freyr frá Langholti II 5,90
6   Harpa Sigríður Bjarnadóttir / Trú frá Álfhólum 5,87
7   Alexander Freyr Þórisson / Þráður frá Garði 5,83
8   Birna Ósk Ólafsdóttir / Þræðing frá Glæsibæ 2 5,77
9   Herborg Vera Leisdóttir / Hringur frá Hólkoti 5,70
10   Snorri Egholm Þórsson / Fengur frá Blesastöðum 1A 5,63
11   Glódís Rún Sigurðardóttir / Blesi frá Laugarvatni 5,50
12   Ylfa Guðrún Svafarsdóttir / Hvinur frá Syðra-Fjalli I 5,43
13   Annabella R Sigurðardóttir / Glitnir frá Selfossi 5,33
14   Ida María Önnudóttir / Blástakkur frá Köldukinn 4,77