laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í tölti 2. flokki

21. ágúst 2010 kl. 12:09

Forkeppni í tölti 2. flokki

Í öðrum flokki í töltinu er það Lisbeth. Sæmundsson sem er efst með Freyfaxa frá Holtsmúla með 6,33, í öðru sæti er Kjartan Guðbrandsson og Sýnir frá Efri Hömrum með 6,10

 
Töltkeppni
Forkeppni 2. flokkur -
 
1   Lisbeth Sæmundsson / Freyfaxi frá Holtsmúla 1 6,33
2   Kjartan Guðbrandsson / Sýnir frá Efri-Hömrum 6,10
3-4   Rakel Sigurhansdóttir / Strengur frá Hrafnkelsstöðum 1 6,07
3-4   Hólmfríður Kristjánsdóttir / Þokki frá Þjóðólfshaga 1 6,07
5-6   Maríanna Rúnarsdóttir / Gæfa frá Ingólfshvoli 5,83
5-6   Kristinn Már Sveinsson / Tindur frá Jaðri 5,83
7   Bryndís Snorradóttir / Hrafn frá Neðri-Svertingsstöðum 5,80
8   Brynja Viðarsdóttir / Ketill frá Vakurstöðum 5,70
9-10   Kristín María Jónsdóttir / Glanni frá Hvammi III 5,63
9-10   Sigríður Halla Stefánsdóttir / Smiður frá Hólum 5,63
11   Sigríður Halla Stefánsdóttir / Rauðka frá Tóftum 5,60
12   Elín Hrönn Sigurðardóttir / Brunnur frá Holtsmúla 1 5,57
13-14   Linda Björk Gunnlaugsdóttir / Von frá Minni-Völlum 5,37
13-14   Sverrir Einarsson / Hróður frá Votmúla 2 5,37
15   Ásgerður Svava Gissurardóttir / Hóll frá Langholti II 5,33
16   Sjöfn Sóley Kolbeins / Glaður frá Kjarnholtum I 5,30
17   Alexandra Hofbauer / Lex frá Litlu-Tungu 2 4,60