laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í T2 ungmennaflokki

21. ágúst 2010 kl. 14:41

Forkeppni í T2 ungmennaflokki

Teitur Árnason og Öðlingur frá Langholti eru efstir eftir forkeppni í T2 ungmenna með 6,63 í öðru sæti er Erla Katrín Jónsdóttir á Dropa frá Selfossi með 6,23.

 
Töltkeppni T2
Forkeppni Ungmennaflokkur -
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti   Keppandi
1   Teitur Árnason / Öðlingur frá Langholti 6,63
2   Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi 6,23
3   Andri Ingason / Máttur frá Austurkoti 6,00
4   Nína María Hauksdóttir / Ófeigur frá Syðri-Ingveldarstöðum 5,70
5   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Mylla frá Flögu 5,60
6   Eygló Arna Guðnadóttir / Gallvösk frá Þúfu 5,37
7   Helena Ríkey Leifsdóttir / Jökull frá Hólkoti 5,00