sunnudagur, 16. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fjórgangi ungmenna lokið á Reykjavíkurmótinu

7. ágúst 2010 kl. 11:59

Forkeppni í fjórgangi ungmenna lokið á Reykjavíkurmótinu

Hörkuspennandi keppni er nú lokið í fjógangi ungmenna. Það mátti sjá þar stórglæsilegar sýningar. Efst stendur Saga Melgin á Bárði frá Gili og þá næst Agnes Hekla Árnadóttir á Vigni frá Selfossi. Það er ljóst að það verður hörkuspennandi keppni á morgun í A-úrslitum þar sem 6 efstu hestar eiga að mæta - úrslitin eru kl.10:00 í fyrramálið.


1 Saga Mellbin / Bárður frá Gili 6,93
2 Agnes Hekla Árnadóttir / Vignir frá Selfossi 6,83
3 Arnar Bjarki Sigurðarson / Röskur frá Sunnuhvoli 6,63
4 Kári Steinsson / Tónn frá Melkoti 6,60
5 Viktoría Sigurðardóttir / Blær frá Kálfholti 6,50
6 Edda Hrund Hinriksdóttir / Ás frá Káragerði 6,43

------------------------------------------------------------------------

7 Lárus Sindri Lárusson / Kiljan frá Tjarnarlandi 6,37
8 Eva María Þorvarðardóttir / Kraftur frá Sælukoti 6,27
9 Teitur Árnason / Appollo frá Kópavogi 6,20
10 Edda Rún Guðmundsdóttir / Spuni frá Kálfholti 6,13
11 Eva María Þorvarðardóttir / Jötunn frá Hrappsstöðum 6,07
12 Sigrún Torfadóttir Hall / Rjóður frá Dallandi 5,77
13 Jón Bjarni Smárason / Spóla frá Svignaskarði 5,70
14 Steinn Haukur Hauksson / Silvía frá Vatnsleysu 5,40
15 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Önn frá Síðu 5,20