laugardagur, 19. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fjórgangi meistaraflokks

20. ágúst 2010 kl. 15:06

Forkeppni í fjórgangi meistaraflokks

Forkeppni meistaraflokks í fjórgangi var að ljúka á Gaddstaðaflötum. Eyjólfur Þorsteinsson og Ósk frá Þingnesi eru efst með 6,93 og Elvar Þormarsson og Þrenna frá Strandarhjáleigu í öðru sæti með 6,77

 

Fjórgangur
Forkeppni Meistaraflokkur -
 
  Sæti   Keppandi
1   Eyjólfur Þorsteinsson / Ósk frá Þingnesi 6,93
2   Elvar Þormarsson / Þrenna frá Strandarhjáleigu 6,77
3   Játvarður Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,60
4-5   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þórir frá Hólum 6,57
4-5   Páll Bragi Hólmarsson / Hending frá Minni-Borg 6,57
6   Max Olausson / Vakar frá Ketilsstöðum 6,53