fimmtudagur, 22. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fjórgangi 1. flokki

20. ágúst 2010 kl. 11:04

Forkeppni í fjórgangi 1. flokki

Í fyrsta flokki í fjórgangi standa efst eftir forkeppni Hrefna María Ómarsdóttir á Drífanda frá Syðri Úlfsstöðum og Sólon Morthens á Glæsi frá Feti með 6,57. Fast á hæla þeirra fylgir Linda Rún Pétursdóttir á Mána frá Galtarnesi með 6,53.

Fjórgangur

Forkeppni 1. flokkur - 
 
Mót: IS2010GEY066 - Suðurlandsmót í Hestaíþróttum Dags.:
Félag: Hestamannafélagið Geysir
  Sæti    Keppandi
40180    Hrefna María Ómarsdóttir / Drífandi frá Syðri-Úlfsstöðum 6,57 
40180    Sólon Morthens / Glæsir frá Feti 6,57 
3    Linda Rún Pétursdóttir / Máni frá Galtanesi 6,53 
4    Elías Þórhallsson / Svartnir frá Miðsitju 6,50 
5    Þórdís Gunnarsdóttir / Frægð frá Auðsholtshjáleigu 6,40 
6    Hallgrímur Birkisson / Kóngur frá Forsæti 6,30 
7-8    Lena Zielinski / Hekla frá Hólshúsum 6,27 
7-8    Elías Þórhallsson / Dimmalimm frá Þúfu 6,27 
9    Sigurbjörn Bárðarson / Glói frá Varmalæk 1 6,23 
10    John Sigurjónsson / Kraftur frá Strönd II 6,20 
11-12    Davíð Matthíasson / Boði frá Sauðárkróki 6,17 
11-12    Sigurður Vignir Matthíasson / Hersveinn frá Friðheimum 6,17 
13    Davíð Jónsson / Hrafnfinnur frá Holtsmúla 1 6,13 
14    Jakobína Agnes Valsdóttir / Barón frá Reykjaflöt 6,10 
15-16    Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Vermir frá Litlu-Gröf 6,07 
15-16    Hrefna María Ómarsdóttir / Mæja frá Litla-Moshvoli 6,07 
17    Fanney Guðrún Valsdóttir / Fjallafeykir frá Akurgerði 6,00 
18    Ólafur Þórisson / Stígandi frá Miðkoti 5,97 
19-20    Fanney Guðrún Valsdóttir / Baldursbrá frá Vindási 5,90 
19-20    Grettir Jónasson / Fögnuður frá Vatnsenda 5,90 
21    Ólafur Þórisson / Örvar frá Miðkoti 5,80 
22    Ólafur Þórisson / Háfeti frá Miðkoti 5,73 
23-32    Guðmundur Baldvinsson / Lukka frá Vindási 0,00 
23-32    Játvarður Ingvarsson / Nagli frá Ármóti 0,00 
23-32    Line Nörgaard / Stroka frá Kiðafelli 0,00 
23-32    Sindri Sigurðsson / Védís frá Hvolsvelli 0,00 
23-32    Sævar Örn Sigurvinsson / Lipurtá frá Holti 0,00 
23-32    Sara Ástþórsdóttir / Myrkva frá Álfhólum 0,00 
23-32    Jón Gíslason / Goggur frá Skáney 0,00 
23-32    Davíð Bragason / Punktur frá Vogum 0,00 
23-32    Bylgja Gauksdóttir / Hersveinn frá Lækjarbotnum 0,00 
23-32    Line Nörgaard / Aldís frá Miðey 0,00