miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í fimmgangi meistaraflokks

20. ágúst 2010 kl. 17:22

Forkeppni í fimmgangi meistaraflokks

Forkeppni í fimmgangi meistara lauk fyrir stundu á Suðurlandsmótinu. Sólon Morthens og Frægur frá Flekkudal skutu þrautreyndum keppnisknöpum ref fyrir rass og eru efstir eftir forkeppni með 6,70. Viðar Ingólfsson og Már frá Feti eru í öðru sæti með 6.63 og Sigurbjörn Bárðarson og Stakkur frá Halldórsstöðum í því þriðja með 6,57.

 

Forkeppni Meistaraflokkur -
 
1   Sólon Morthens / Frægur frá Flekkudal 6,70
2   Viðar Ingólfsson / Már frá Feti 6,63
3   Sigurbjörn Bárðarson / Stakkur frá Halldórsstöðum 6,57
4   Sylvía Sigurbjörnsdóttir / Þröstur frá Hólum 6,53
5   Reynir Örn Pálmason / Baldvin frá Stangarholti 6,43
6   Ólafur Þórðarson / Rammi frá Búlandi 6,27
7   Ragnheiður Þorvaldsdóttir / Hrafnagaldur frá Hvítárholti 6,17
8   Sigurður Vignir Matthíasson / Lektor frá Ytra-Dalsgerði 6,13
9   Edda Rún Ragnarsdóttir / Hreimur frá Fornusöndum 6,07