fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Forkeppni í B-flokki á Metamóti Spretts lokið

6. september 2019 kl. 21:14

Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1

Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson leiða með 8,888

Nú áðan lauk forkeppni í B-flokki á metamóti spretts 2019.

Mjög góð skráning var á mótið og voru 110 hross skráð í B-flokk.

 

Efstu 20 eftir forkeppni eru eftirfarandi:

1.     Rauða-List frá Þjóðólfshaga 1 og Sigurður Sigurðarson 8,888

2.     Lukka frá Heimahaga og Teitur Árnason 8,754

3.     Þrumufleygur frá Álfhólum og Viðar Ingólfsson 8,692

4.     Narfi frá Áskoti og Sigurður Sigurðarson 8,688

5.     Glóinn frá Halakoti og Ólafur Ásgeirsson 8,68

6.     Hrafn frá Breiðholti í Flóa og Sigurbjörn Bárðarson 8,668

7.     Líney frá Þjóðólfshaga 1 og Lena Zielinski 8,638

8.     Pálína frá Gimli og Sævar Leifsson 8,62

9.     Rjúpa frá Þjórsárbakka Lena Zielinski 8,61

10.  Garún frá Þjóðólfshaga 1 og Ásmundur Ernir Snorrason 8,59

11.  Baron frá Bala 1 og Telma Tómasson 8,59

12.  Hnyðja frá Koltursey og Hákon Dan Ólafsson 8,588

13.  Hrannar frá Austurkoti og Páll Bragi Hólmarsson 8,57

14.  Þjóðólfur frá Þjóðólfshaga 1 og Þorvarður Friðbjörnsson 8,564

15.  Hending frá Eyjarhólum og Hlynur Guðmundsson 8,56

16.  Gormur frá Herríðarhóli og Lára Jóhannsdóttir 8,56

17.  Fregn frá Strandarhöfði og Ásmundur Ernir Snorrason 8,554

18.  Hrafn frá Dalsholti og Teitur Árnason 8,532

19.  Fengur frá Auðsholtshjáleigu og Þórdís Erla Gunnarsdóttir 8,53

20.  Sproti frá Ytri-Skógum og Nína María Hauksdóttir 8,526