laugardagur, 24. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folöld gangi undir mæðrum sínum.

25. október 2010 kl. 11:21

Folöld gangi undir mæðrum sínum.

Í Bændablaði sem kom út í síðustu viku er haft eftir Eggert Gunnarssyni dýralækni í grein...

er fjallar um erindi sem hann heldur þann 28. okt  þar sem hann leggur meðal annars á það áherslu að menn taki ekki folöld undan mæðrum sínum að nauðsynjalausu. „Það er miklu heilsusamlegra fyrir folöldin að ganga úti undir mæðrum sínum að því tilskyldu auðvitað að þau séu við góðan aðbúnað á grösugu skjólgóðu landi frekan en að parraka þau inni.
Hér geta menn séð greinina í bændablaðinu.