miðvikudagur, 16. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folöld frá Hallkelsstaðahlíð atkvæðamikil

27. febrúar 2012 kl. 11:28

Folöld frá Hallkelsstaðahlíð atkvæðamikil

46 folöld voru skráð á folaldasýninguna í Söðulsholti sem haldin var laugardaginn 18. febrúar sl.  Folöld frá Hallkelsstaðarhlíð voru atkvæðamikil, unnu bæði merar og hesta flokkinn.

 
Úrslit voru þessi.
 
Merarflokkur:
1. Krakaborg frá Hallkelsstaðarhlið, brúnskjótt
F: Sporður frá Bergi
M: Þríhella frá Hallkelsstaðrhlíð
Ræk/eig Skúli L. Skúlason
 
2. Fleyta frá Hallkelsstaðrhlið, brún
F: Stígandi frá Stóra Hofi
M: Skúta frá Hallkelsstaðarhlíð
Eig/rækt Guðmundur M. Skúlasson
 
3: Kría frá Söðulsholti, brúnskjótt
F: Ábóti frá Söðulsholti
M: Kórína frá Akureyri
Eig/rækt Halldóra Einarsdóttir
 
 
 
Hestaflokkur:
1. Stoltur frá Hallkelsstaðarhlíð, bleikálóttur
F: Alvar frá Brautarholti
M: Tign frá Meðalfelli
Ræk/eig Sigrún Ólafsdóttir
 
 
2. Glaumur frá Hrísdal, bleikstjörnóttur
F: Glymur frá Innri-Skeljabrekku
M: Brá frá Laugardælum
Eig/rækt Hrísdalshestar sf
 
 
3. Herkúles frá Hjarðarfelli, móbrúnn
F: Spuni frá Vesturkoti
M: Venus frá Hofi
Eig/rækt Sigríður Guðbjartsdóttir
 
 
Áhorfenda verðlaunin fékk svo Vindur frá Minni Borg en hann er móvindóttur undan Kiljan frá Þúfum og Löpp frá Hofsstöðum eig/rækt Katrín Gísladóttir.
 
 
Fleiri myndir má nálgast á fésbókarsíðu Söðulsholts.