þriðjudagur, 17. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýningu aflýst

29. febrúar 2012 kl. 11:32

Folaldasýningu aflýst

Fyrirhugaðri ungfolasýningu sem fara átti fram 1. mars í reiðhöll Sleipnis að Brávöllum er aflýst vegna dræmra þátttöku.

 
Stjórnir Hrossaræktarfélaga Flóahrepps.