mánudagur, 21. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning

21. nóvember 2013 kl. 11:26

á vegum Hrossaræktarfélags Ölfusins

Hrossaræktarfélag Ölfus verður með folaldasýningu og aðalfund félagsins á Grænhól í Ölfusi laugardaginn 23 nóvember. Folaldasýningin hefst kl 15 og aðalfundur að henni lokinni eða um kl 17.30
Þeir sem ætla að mæta með folöld til sýningar hafið samand við fyrir 22 nóv:
Pétur sími 8627523 netf. charlote@simnet.is
Hrannar sími 8474569 netf. hrannar88@gmail.com
Benni sími 8989151 netf. kvistir@gmail.com