föstudagur, 15. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning

7. nóvember 2015 kl. 09:42

Hrossaræktarfélag Hrunamanna heldur folaldasýningu.

Hrossaræktarfélag Hrunamanna heldur sína árlegu folaldasýningu í Reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 8. nóvember kl. 14 að vanda er keppt í hryssu og hestfolalda flokkum. Veitingasala verður á staðnum og aðgangseyrir er krónur 500 fyrir 12 ára og eldri, allir velkomnir og vonumst við eftir að sjá sem flesta.