miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning

1. nóvember 2014 kl. 17:00

Folald

Hestamannafélagið Sindri heldur folaldasýningu.

Folaldasýning Hmf-Sindra verður haldin í Skálakoti sunnudaginn 9. nóv og byrjar stundvíslega kl 11. Tekið er við skráningum til miðnættis 5. nóv hjá Dóru á e-mail: dorajg@simnet.is og hjá Sindra í s: 894-7232  Skráningargjald á hvert folald er 1,000 kr. Vinsamlega leggið inn á reikning 0317-26-7622 kt: 540776-0169 og sendið staðfestingu á greiðslu til:dorajg@simnet.is

ATH: Folald þarf að vera grunnskráð í WorldFeng og í eigu félagsmanns til að geta tekið þátt.

 Dómari verður Kristinn Guðnason

Súpa og drykkjarföng á góðu verði í hléi.