mánudagur, 26. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning

23. desember 2013 kl. 10:30

Fanney Hrund Hilmarsdóttir á eintal við folaldið sitt Hetju frá Hellu. Mynd/Steinþór Runólfsson.

Hrossaræktarfélags Svarfdæla og nágrennis

Folaldasýning Hrossaræktarfélags Svarfdæla og nágrennis verður haldin í  Hringsholti Laugardaginn 28/12 n.k. og hefst hún kl 13.30. 

Vinsamlega sendið uppl um Nafn, lit, móður og föður á netfangið hringverskot@gmail.com eða í s 866-9077 eigi síðar en fimmtudaginn 26.12 n.k.