þriðjudagur, 15. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning á sunnudag

11. febrúar 2015 kl. 12:19

Folaldasýningar eru nú haldnar víða um land.

Hrossaræktarfélag Villingaholtshrepps skoðar ungviðið.

<!-- /* Font Definitions */ @font-face {font-family:"Cambria Math"; panose-1:2 4 5 3 5 4 6 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-536870145 1107305727 0 0 415 0;} @font-face {font-family:Calibri; panose-1:2 15 5 2 2 2 4 3 2 4; mso-font-charset:0; mso-generic-font-family:auto; mso-font-pitch:variable; mso-font-signature:-520092929 1073786111 9 0 415 0;} /* Style Definitions */ p.MsoNormal, li.MsoNormal, div.MsoNormal {mso-style-unhide:no; mso-style-qformat:yes; mso-style-parent:""; margin:0cm; margin-bottom:.0001pt; mso-pagination:widow-orphan; font-size:12.0pt; font-family:"Times New Roman"; mso-fareast-font-family:"Times New Roman"; mso-ansi-language:IS;} .MsoChpDefault {mso-style-type:export-only; mso-default-props:yes; font-size:10.0pt; mso-ansi-font-size:10.0pt; mso-bidi-font-size:10.0pt;} @page WordSection1 {size:612.0pt 792.0pt; margin:72.0pt 90.0pt 72.0pt 90.0pt; mso-header-margin:36.0pt; mso-footer-margin:36.0pt; mso-paper-source:0;} div.WordSection1 {page:WordSection1;} -->Folaldasýning  fyrir félagsmenn Hrossaræktarfélags Villingaholtshrepps verður haldin sunnudaginn  15. febrúar næstkomandi í reiðhöllinni á Þjórsárbakka  og hefst sýning kl. 14. 

"Þáttökugjald 2000 kr fyrir hvert folald.  Skráning í síma hjá Atla Geir S:8982256  atligeir@hive.is. Skráningfrestur rennur út kl 22.00  13. feb. 2015.  Koma verður fram nafn á folaldi, litur, móðir, faðir,  ræktandi og eigandi. Þeir sem verða með folöld eru beðnir um að mæta eigi síðar en kl.13.30. Veit verða verðlaun fyrir þrjú efstu sætin merfolöld og hestfolöld," segir í tilkynningu frá stjórn hrossaræktarfélagsins.