þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Sörla

21. febrúar 2017 kl. 20:30

Sirkus frá Garðshorni

Skràning er í fullum gangi

Minnum à að skràningu lýkur  à  miðnætti fimmtudagsins 23.febrùar.

 

Vegleg verðlaun eru í boði og folatollauppboð verður á þekktum stóðhestum, meðal annars tollar undir Organista frá Horni og Ljósvaka frà Valstrýtu. Tollur undir Landsmótssigurvegarann Sirkus frà Garðshorni à Þelamörk verður einn af verðlaunatollunum.

Skráningar skal senda á netfangið topphross@gmail.com.
Við skráningu þarf eftirfarandi að koma fram:
-Nafn folalds, uppruni og IS númer
-Nöfn móður og föður folalds
-Litur
-Eigandi og ræktandi folalds
Skráningargjald fyrir folald er 2.000 kr og skráning er ekki gild fyrr en greiðsla hefur borist. Greiða skal inn á reikning: 0545-26-3615, kennitala: 640269-6509
Vinsamlegast sendið staðfestingu á netfangið topphross@gmail.com með nafn folalds sem skýringu.
Skráningu lýkur á miðnætti fimmtudagsins 23.febrúar. Hlökkum til að sjá ykkur. Dagskrá verður nánar auglýst à næstu dögum.