þriðjudagur, 23. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Sörla

2. mars 2015 kl. 18:53

Brúnka og Greifi frá Ragnheiðarstöðum voru efst í sínum flokki.

Folaldasýning Sörla 2015 haldin laugardaginn 28.febrúar

Skráð voru 30 folöld á sýninguna

Hryssur

1. Brúnka frá Ragnheiðarstöðum

F: Skýr frá Skálakoti

M. Hrund frá Ragnheiðarstöðum

Ræktandi og eigandi: Óskar Eyjólfsson

2. Dyngja frá Litla Bóli

F. Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

M: Vík frá Hafnarfirði

Ræktendur og eigendur: Stefán Guðmundsson og Guðmundur Stefánsson

3. Arðsemi frá Kelduholti

F: Arður frá Brautarholti

M: Gáta frá Hrafnsstöðum

Ræktendur og eigendur: Stella Björg Kristinsdóttir og Sigurður Helgi Ólafsson

4. Sæbrá frá Langholtsparti

F: Eldur frá Torfunesi

M: Marbrá frá Langholtsparti

Ræktandi og eigandi: Ásta Lára Guðmundsdóttir

5. Gína frá Stíghúsi

F: Hraunar frá Flugumýri

M: Máney frá Árbæ

Eigandi og ræktandi: Guðbrandur Stígur Ágústsson

6. Bergþóra frá Svignaskarði

F: Bjarkar frá Blesastöðum

M: Þorgerður Brák frá Svignaskarði

Eigendur og ræktendur: Berglind Rósa Guðmundsd. Og Daníel Ingi Smárason

Hestar.

1. Greifi frá Ragnheiðarstöðum

F: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

M: Gleði frá Holtsmúla

Ræktendur og eigendur: Helgi Jón Harðarsson og Pálmar Harðarson

2. Skýfaxi frá Bjarkarhöfða

F: Þórálfur frá Prestsbæ

M: Snorka frá Kjarnholtum I

Ræktandi og eigandi : Vilhjálmur Karl Haraldsson

3. Sókrates frá Skógarási

F: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum

M: Perla frá Eyrarbakka

Ræktendur: Valgeir Ólafur Sigfússon og Einar Valgeirsson

Eigandi: Valgeir Ólafur Sigfússon

4. Askur frá Hafnarfirði

F: Aron frá Strandarhöfði

M: Urður frá Skógum

Ræktandi og eigandi: Adólf Snæbjörnsson

5. Steinar frá Stíghúsi

F: Hrannar frá Flugumýri

M: Álöf frá Ketilsstöðum

Eigandi og ræktandi. Guðbrandur Stígur Ágústsson

6. Strákur frá Laugarvatni

F. Lord frá Vatnsleysu

M. Stör frá Saltvík

Eigandi og ræktandi: Guðmundur Birkir Þorkelsson

Glæsilegasta folaldið að mati áhorfenda

Skýfaxi frá Bjarkarhöfða

Glæsilegasta folaldið að mati dómara

Greifi frá Ragnheiðarstöðum

Dómarar voru: Jón Finnur Hansson og Magnús Benediktsson