miðvikudagur, 24. júlí 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Sörla

14. mars 2014 kl. 13:51

Mynd: Sörli.is

Niðurstöður

Folaldasýning Sörla 2014 var haldin 8.mars síðastliðinn og var skráning með ágætum. Um 30 folöld voru undir vökulum augum þeirra Kristins Guðnasonar og Guðmundar Viðarssonar sem dæmdu sýninguna af stakri prýði.

Mikið var um vel ættuð og falleg folöld og ljóst er að ef þetta er það sem koma skal er útlitið bjart.

Flokkur hestfolalda

1. sæti Björn frá Svignaskarði
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Móðir: Helga Jarlsdóttir frá Svignaskarði
eig/rækt: Berglind Rósa Guðmundsdóttir & Daníel Ingi Smárason

2. sæti Ós frá Bjarkarhöfða
Faðir: Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Móðir: Gerpla frá Fellsmúla
eig/rækt: Bergljót Vilhjálmsdóttir

3.sæti Kolvin frá Langholtsparti
Faðir: Markús frá Langholtsparti
Móðir: Hlín frá Langholtsparti
eig/rækt: Ásta Lára Sigurðardóttir


Flokkur merfolalda

1.sæti Samviska frá Bjarkarhöfða
Faðir: Þórálfur frá Prestbæ
Móðir: Snorka frá Kjarnholtum 1
eig/rækt:Bergljót Vilhjálmsd & Haraldur Haralds

2.sæti Þorgerður Katrín frá Stíghúsum
Faðir:Lukku-Láki frá Stóra Vatnskarði
Móðir: Brana frá Flugumýri 2
eig: Jens Arne Peterssen
rægt: Guðbrandur Stígur Ágústsson

3.sæti Sýn frá Skógarási
Faðir: Friður frá Efsta Dal 2
Móðir: Drottning frá Syðri Úlfsstöðum
eig/rægt: Einar Valgeirsson & Unnur M Magnadóttir

Folald sýningarinnar að mati áhorfenda var Samviska frá Bjarkarhöfða

Folald sýningarinnar að mati dómara var Björn frá Svignaskarði