þriðjudagur, 19. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Mána - úrslit

3. mars 2010 kl. 08:50

Folaldasýning Mána - úrslit

36 folöld voru skráð til leiks.Nýtt fyrirkomulag var prófað þ.e.a.s  nokkrar stíur voru settar upp við annan endan á reiðhöllinni þar var öllum folöldunum komið  fyrir, síðan fekk hvert folald 3 mín Í salnum. Reyndist þetta fyrirkomulag frábærlega vel.

Merfolöld.
1.Hrafna frá Flagbjarnaholti.
    Eig.Sveinbjörn Bragason og Þórunn Hannesdóttir.
    F.Vilmundur frá Feti. M.Harpa frá Flagbjarnaholti.

2.Una frá Stafholti.
    Eig.Guðmunda og Páll Stafholti.
    F.Mídas frá Kaldbak  M.Ethna frá Haldórsstöðum.

3.Gunnur frá Ásbrú.
    Eig.Vilberg Skúlason
    F.Águstínus frá Melaleiti  M.Samba frá Miðsitju.

Hestfolöld.
1.Bjarmi frá Stafholti.
    Eig.Guðmunda og  Páll Stafholti.
    F.Mídas frá Kaldbak. M.Birta frá Heiði.

2.Sindri frá Grindavik.
    Eig.Stefán Kristjánsson.
    F.Auður frá Lundum II.  M.Ör frá  Síðu.

3.Fengur frá Siðu.
    Eig. Viðar Jónsson og Fjölskylda
    F.Vignir frá Síðu  M.Fríðu-brúnka frá Síðu

Glæsilegasta folaldið valið af áhorfendum er Bjarmi frá Stafholti.