miðvikudagur, 18. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning í Hestheimum

18. nóvember 2013 kl. 10:02

Niðurstöður

Folaldasýning var haldið í Hestheimum um helgina en það var hrossaræktarfélagið Fengur sem stóð fyrir sýningunni. Tvö folöld seldust á folaldasýningunni, annað er úr ræktuninni í Þjóðólfshaga 1 og hitt var frá Hestheimum. Annars var Þeyr frá Holtsmúla sigurvegari folaldasýningar Fengs í Hestheimum í dag, þar sem dætur hans röðuðu sér í efstu tvö sætin í merfolaldaflokknum.

Meðfylgjandi er úrslit:

Merfolöld - úrslit: 
1. Undrun frá Holtsmúla, undan Þey og Uglu frá Kommu. Eigandi: Úrvalshestar ehf.
2. Dagný frá Holtsmúla, undan Þey og Dimmu frá Syðri-Úlfsstöðum. Eigandi: Úrvalshestar ehf.
3.Kringla frá Þjóðólfshaga 1, undan Kjarna frá Þjóðólfshaga 1 og Hendingu frá Minni Borg. Eigandi: Siggi Sig.

Hestfolöld - úrslit:
1. Felix frá Þjóðólfshaga 1, undan Fróða frá Staðartungu og Bjöllu. Eig. Siggi Sig.
2. Tvistur frá Seli, undan Ramma frá Búlandi og Viðju frá Seli. Eigandi: Guðmundur Hreinn Grétarsson, Seli.
3. Valur frá Vatnsenda, undan Vák frá Vatnsenda og Hafrúnu frá Ármóti. Eigandi: Þorstein Hjaltested.

www.hestheimar.is