mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning HSS

27. nóvember 2012 kl. 13:45

Folaldasýning HSS

Folaldasýning HSS verður haldin í reiðhöllinni Svaðastöðum sunnudaginn 2. desember kl. 13.30 að er fram kemur í tilkynningu frá félaginu.

 
"Skráning hjá Ingimari Ingimarssyni: iing@krokur.is<mailto:iing@krokur.is>.  Skráningu lýkur föstudaginn 30. nóv.
Skráningargjald/aðgangseyrir 500 kr.
 
Uppskerufögnuður HSS og hestaíþróttardeildar Skagafjarðar verður haldin á efrihæðinni í Miðgarði laugardagskvöldið 8. des.  Nánar auglýst síðar."