fimmtudagur, 19. september 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Hrunamanna

28. október 2011 kl. 15:45

Folaldasýning Hrunamanna

Folaldasýning Hrunamanna verður haldin í Reiðhöllinni á Flúðum nk. sunnudag 30.október kl. 14.

"Sá mikli hrossaræktandi Ársæll Jónsson kemur og dæmir folöldin og með honum verður Albert Jónsson sem er töluvert hestglöggur maður.

Veitt verða verðlaun fyrir 3 efstu hestfolöldin og 3 efstu merfolöldin

Allir hjartanlega velkomnir

Stjórn HRFH."