mánudagur, 19. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning Hrossræktarfélags Hrunamanna

3. nóvember 2012 kl. 13:08

Folaldasýning Hrossræktarfélags Hrunamanna

"Hrossaræktarfélag Hrunamanna minnir á Folalda sýninguna á Laugardaginn kl. 14 í Reiðhöllinni Á Flúðum. Vel ættuð og efnileg folöld mæta til leiks í hryssu og hesta flokkum og áhorfendur velja glæsilegasta folaldið. Aðgangseyrir er kr. 500,frítt fyrir 16 ára og yngri. Vonumst til að sjá sem flesta,kveðja stjórnin"