miðvikudagur, 23. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning hjá Snæfelling

13. nóvember 2013 kl. 12:21

Fanney Hrund Hilmarsdóttir á eintal við folaldið sitt Hetju frá Hellu. Mynd/Steinþór Runólfsson.

í Grundarfirði um helgina

Folaldasýning verður í Snæfellingshöllinni í Grundarfirðisunnudaginn 17. nóvember kl 13
 
Skráningarfrestur er til kl. 14 föstudaginn 15. nóvember. Skráning er 1500 kr. á folald og senda kvittun á  olafur@fsn.is
reikn. 0191-26-876 kt.440992-2189
Koma þarf fram
Eigandi-nafn-uppruni-litur-móðir-faðir einnig má koma með meiri upplýsingar, svo sem einkunnir foreldra eða hvað sem fólk vill að komi fram.
Upplýsingar sendist á olafur@fsn.is eða í síma 891 8401
Aðgangseyrir er 1000 kr. og er kaffi innifalið
Áhorfendur velja folald sýningarinnar.