fimmtudagur, 21. nóvember 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Folaldasýning á Flúðum

1. nóvember 2013 kl. 17:45

Dómarar koma frá hrossaræktarbúinu Auðsholtshjáleigu.

Hrossaræktarfélag Hrunamanna heldur folaldasýingu í Reiðhöllinni á Flúðum sunnudaginn 3.nóvember kl. 14
Keppt verður í merfolaldaflokki annars vegar og hestfolaldaflokki hins vegar og sýðan kjósa áhorfendur glæsilegasta folaldið.

Dómarar koma frá hrossaræktarbúinu Auðsholtshjáleigu.

Aðgangseyrir er krónur 500 en frítt fyrir 16 ára og yngri.