laugardagur, 15. júní 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Fokeppni í fimmgangi ungmenna

20. ágúst 2010 kl. 18:57

Fokeppni í fimmgangi ungmenna

Það var Teitur Árnason og Gammur frá Skíðbakka 3 sem efstir stóðu í forkeppni í fimmgangi unglinga á Suðurlandsmótinu í kvöld. Annar er Kári Steinsson og Funi frá Hóli og í þriðja sæti lenti Sigurður Rúnar Pálsson og Glettingur frá Steinnesi. 

 
Fimmgangur
Forkeppni Ungmennaflokkur - 
 
 
1   Teitur Árnason / Gammur frá Skíðbakka 3 6,33
2   Kári Steinsson / Funi frá Hóli 6,17
3   Sigurður Rúnar Pálsson / Glettingur frá Steinnesi 6,10
4   Guðlaug Jóna Matthíasdóttir / Mylla frá Flögu 6,00
5-7   Erla Katrín Jónsdóttir / Flipi frá Litlu-Sandvík 5,93
5-7   Hekla Katharína Kristinsdóttir / Sjarmur frá Árbæjarhjáleigu 2 5,93
5-7   Arnar Bjarki Sigurðarson / Vonandi frá Bakkakoti 5,93
8   Edda Rún Guðmundsdóttir / Þulur frá Hólum 5,70
9   Kári Steinsson / Óli frá Feti 5,67
10   Teitur Árnason / Þóra frá Litla-Moshvoli 5,60
11   Heiðar Árni Baldursson / Glaðning frá Hesti 5,57
12   Heiðar Árni Baldursson / Breki frá Brúarreykjum 5,40
13   Erla Katrín Jónsdóttir / Milla frá Reykjum 4,77
14   Sara Rut Heimisdóttir / Villimey frá Álfhólum 3,63