mánudagur, 14. október 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flottur Steggur - myndband

odinn@eidfaxi.is
5. júlí 2013 kl. 14:00

Hleð spilara...

Það er mikið af heillandi stóðhestum hér á FM2013. Einn þeirra er Þristarsonurinn Steggur frá Hrísdal.

Steggur er 4 vetra klárhestur undan 1.verðlauna hryssunni Mánadís frá Margrétarhofi og Heiðursverðlaunastóðhestinum Þristi frá Feti.

Steggur hlaut hér á mótinu m.a. 9,0 fyrir tölt, hægt stökk og fegurð í reið.

Dómur hans fyrir yfirlit sem er á morgun laugardag er:

IS2009137717 Steggur frá Hrísdal
Örmerki: 352098100013814
Litur: 6610 Bleikur/álóttur skjótt
Ræktandi: Guðrún Margrét Baldursdóttir, Gunnar Sturluson
Eigandi: Hrísdalshestar sf.
F.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1991286910 Skák frá Feti
M.: IS1999201032 Mánadís frá Margrétarhofi
Mf.: IS1994185027 Þór frá Prestsbakka
Mm.: IS1992287033 Feykja frá Ingólfshvoli
Mál (cm): 142 - 133 - 138 - 63 - 140 - 35 - 45 - 42 - 6,4 - 30,0 - 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3
Sköpulag: 8,0 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,0 - 8,0 - 8,5 - 8,5 = 8,19
Hæfileikar: 9,0 - 7,5 - 5,0 - 8,5 - 8,5 - 9,0 - 8,0 = 7,97
Aðaleinkunn: 8,06
Hægt tölt: 8,5      Hægt stökk: 9,0
Sýnandi: Siguroddur Pétursson