laugardagur, 17. ágúst 2019
 
TölublöðVenjuleg útgáfa

Flottir áhugamenn á Hellu

19. júlí 2015 kl. 18:28

Eiríkur Vilhelm Sigurðarson og Hátíð frá Árbæjarhjáleigu II sigruðu b úrslitin í tölti T7 með 6,17 í einkunn.

Niðurstöður b úrslita í öllum flokkum.

Áhugamannamót Íslands stendur nú yfir, en B-úrslitum lauk fyrir hádegið. Hér má sjá allar niðurstöður þeirra. 

Fjórgangur V2
B úrslit 2. flokkur - 
IS2015GEY123 - Áhugamannamót Íslands
 Keppandi Heildareinkunn
 Jóhann Ólafsson / Flóki frá Flekkudal 6,73 
7 Guðrún Margrét Valsteinsdóttir / Vals frá Fornusöndum 6,40 
8 Oddný Lára Guðnadóttir / Sóta frá Kolsholti 6,33 
9 Elín Hrönn Sigurðardóttir / Davíð frá Hofsstöðum 6,20 
10 Brynja Viðarsdóttir / Kolbakur frá Hólshúsum 5,70 
 - Stóðst ekki læknisskoðun


Tölt T7
B úrslit 2. flokkur -
Mót: IS2015GEY123 - Áhugamannamót Íslands Dags.:
 Sæti Keppandi Heildareinkunn
6 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson / Hátíð frá Árbæjarhjáleigu II 6,17
7 Larissa Silja Werner / Tvistur frá Nýjabæ 6,08
8 Þorleifur Þorri Ingvarsson / Klaki frá Blesastöðum 1A 6,00
9 Ólöf Ósk Magnúsdóttir / Natalía frá Nýjabæ 5,92
10 Katrín Stefánsdóttir / Háfeti frá Litlu-Sandvík 5,83
11 Jóna Stína Bjarnadóttir / Gullbrá frá Fornustekkum 2,75
- Helgi Einar Harðarson / Jökull frá Hofsstöðum 0,00

Tölt T2
B úrslit 2. flokkur -
Mót: IS2015GEY123 - Áhugamannamót Íslands Dags.:
 Sæti Keppandi Heildareinkunn
6 Erla Katrín Jónsdóttir / Dropi frá Selfossi 6,38
7 Sigríður Helga Sigurðardóttir / Brjánn frá Akranesi 6,17
8 Arnar Ingi Lúðvíksson / Hekla frá Ási 2 6,13
9 Rósa Valdimarsdóttir / Snævör frá Hamrahóli 5,71
- Jóhann Ólafsson / Hektor frá Stafholtsveggjum Mætti ekki

Tölt T3
B úrslit 2. flokkur -
IS2015GEY123 - Áhugamannamót Íslands
 Sæti Keppandi Heildareinkunn
6 Vilborg Smáradóttir / Þoka frá Þjóðólfshaga 1 6,72
7 Guðríður Eva Þórarinsdóttir / Framsókn frá Litlu-Gröf 6,28
- Sverrir Einarsson / Kraftur frá Votmúla 2 6,61


Fjórgangur V5
6 Emma Kristina Gullbrandson Árni frá Stóru-Hildisey Sleipnir 5.83
7 Svanhildur Hall Styrkur frá Kjarri Geysir 5.79
8 Anika Katharina Wiest Líf frá Efra-Seli Sleipnir 5.58
9 Pia Rumpf Húni frá Skollagróf Geysir 5.58
10 Snorri Freyr Garðarsson Blakkur frá Lyngholti Sprettur 5.46
11 Eiríkur Vilhelm Sigurðarson Lukka frá Árbæjarhjáleigu II Sindri 5.25
- Jóna Stína Bjarnadóttir Gullbrá frá Fornustekkum Hornfirðingur 0


Fimmgangur F2
B úrslit 2. flokkur - 
Mót: IS2015GEY123 - Áhugamannamót Íslands
 Sæti Keppandi Heildareinkunn
6 Svanhildur Hall / Þeyr frá Holtsmúla 1 6,31 
7 Oddný Lára Guðnadóttir / Klöpp frá Tóftum 5,95 
8 Tinna Rut Jónsdóttir / Þremill frá Vöðlum 5,83 
9 Árni Geir Sigurbjörnsson / Heimir frá Hestheimum 5,29 
 - Jóhann Ólafsson / Hektor frá Stafholtsveggjum Lauk ekki keppni